Andlitsmyndir af íbúum Reykjanesbæjar, heimamönnum jafnt sem brottfluttum.

Markmið okkar er að mynda alla núlifandi Reyknesinga, heimamenn jafnt sem burtflutta íbúa bæjarins.

Til að styðja við bakið á okkur getur þú keypt stafrænar myndir af sjálfum þér eða ástvin.

„Vinir, vandamenn og allir hinir“

Hugmyndin er að sýna myndirnar á Ljósanótt 2015. Víkurfréttir tóku tali Björgvin Guðmundsson, einn ljósmyndaranna sem standa að verkefninu.

„Festa andlit Reykjanesbæjar á filmu“

Björgvin Guðmundsson fer fyrir verkefninu „Andlit bæjarins“, sem ljósmyndaklúbburinn Ljósop í Reykjanesbæ stendur fyrir um þessar mundir.

„Áhugaverð andlit bæjarins“

Gestir við opnun listsýninga í sýningarsölum Duus Safnahúss hrifust mjög af ljósmyndasýningunni Andlit bæjarins.

„300 andlit bæjarins í Listasal Duus“

Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsi, Andlit bæjarins, er að þessu sinni unnin í samstarfi við Ljósop…

„Andlit Bæjarins í Sarpinum á RÚV“

Stutt umfjöllun um sýninguna Andlit Bæjarins á Ljósanótt 2015.

Prentaðar myndir á lager

Pin It on Pinterest