Pantaðu prentaða mynd af þér eða þínum ástvin.

Myndirnar sem hafa slegið í gegn á Íslandi.

Myndirnar eru í stærðinni 30x45cm, hágæða prent límt á álplötu.

Vönduð prentun sem tryggir gæði, styrk og endingu.

Í leiðinni styrkir þú verkefnið svo við getum haldið áfram að mynda íbúa bæjarins.

Hvaða myndir er hægt að kaupa?

Við eigum hátt í 200 myndir sem sýndar voru á Ljósanótt 2015 á lager. Þessar myndir eru sýnilegar undir flipanum Prentaðar myndir hér efst á síðunni.

Hvernig eru myndirnar prentaðar?

Myndirnar eru prentaðar í stærðinni 30cm x 45cm á hágæða ljósmyndapappír, húðaðar og límdar á c-bond álplötu til að tryggja gæði, styrk og endingu. Bæði er hægt að ramma inn myndirnar, eða hengja þær upp eins og þær eru. Festingar fylgja með sé þess óskað.

Ef við eigum þína mynd ekki á lager getur þú látið prenta myndina sjálf(ur).

Pin It on Pinterest