Hvernig kaupi ég mynd?

Skref #1

Að kaupa mynd er mjög einfalt. Þú velur mynd og setur hana í innkaupakörfuna.

Skref #2

Næst setur þú inn greiðslu upplýsingar á síðuna og gengur frá pöntuninni.

Skref #3

Síðan millifærir þú upphæðina inn á bankareikninginn okkar. 0147-05-401509, kt: 6906062670

Skref #4

Þegar greiðsla hefur borist sendum við þér tölvupóst þar sem þú getur hlaðið niður myndinni.

Ég get ekki hlaðið myndinni niður!

Eftir að mynd hefur verið greidd og tölvupóstur með niðurhals hlekki sendur til þín hefur þú 7 daga til þess að ná í myndina.
Hafðu samband við okkur og við reddum þessu um leið.

Heldur verkefnið áfram?

Já, verkefnið heldur áfram eftir Ljósanótt og það verða myndatökur með reglulegu millibili í allann vetur.

Af hverju kosta myndirnar?

Það er víst ekkert ókeypis í þessum heimi. Við erum að safna fyrir ljósmyndasýningu á Ljósanótt og fjármagni til að búa til ljósmyndabækur með öllum myndunum .

Verður hægt að kaupa myndirnar á Ljósanótt?

Já, myndirnar verða til sölu á meðan sýningu stendur og verða afhendar að sýningu lokinni, 8 nóvember.

Pin It on Pinterest